Tilkynningar og fréttir

Truflanir á heita vatni fyrir Hvammstanga, Laugarbakka, Miðfjörð og Víðidal 22.09.2021

Truflanir á heita vatni fyrir Hvammstanga, Laugarbakka, Miðfjörð og Víðidal 22.09.2021

Vegna viðgerða í dælihúsinu á Laugarbakka má búast við truflanir á heitu vatni fyrir Hvammstanga, Laugarbakka, Miðfjörð og Víðidal í dag 22 sept 2021 frá kl 16:00.    Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda. Veitustjóri    …
readMoreNews
Heitavatnslaus á Borðeyri þann 22.09.2021

Heitavatnslaus á Borðeyri þann 22.09.2021

Vegna bilunar á borholudælu verður heitavatnslaust á Borðeyri og nágrenni í dag 22 sept 2021 kl 10 Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda. Veitustjóri  
readMoreNews
Dagskrá fyrir hreyfivikuna 23.sept– 30.sept 2021 í Húnaþingi vestra

Dagskrá fyrir hreyfivikuna 23.sept– 30.sept 2021 í Húnaþingi vestra

    Fimmtudagur 23/9 Frítt í íþróttasal, þreksal og sundlaug kl. 06:00-13:00 Aukin opnunartími í íþróttamiðstöðinni kl. 06:00-07:00 Morgunganga lagt afstað frá Íþróttamiðstöð 06:20-07:20 Ashtanga jóga með Kristrúnu kl. 12:00-12:50 Fjölskylduratleikur gögn og leiðbeiningar upp í sundlaug Op…
readMoreNews
Bilun í dæluhúsi á Laugarbakka

Bilun í dæluhúsi á Laugarbakka

Uppfært. Viðgerð lokið Vegna bilunar í dæluhúsi á Laugarbakka er heitavatnslaust í Miðfirði, Víðidal og Hvammstanga. Unnið er að viðgerð.
readMoreNews
Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Vegna viðgerða á nuddpottinum verður hann því miður lokaður um óákveðinn tíma   Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.    
readMoreNews
Benjamín Kristinsson við Örkina

Frá Byggðasafninu

Í gær bættist við góður gripur á safnasvæði Byggðasafnsins þegar Örkin var sett þar niður. Báturinn er í eigu Guðjóns Kristinssonar frá Dröngum en smíðaður af föður hans Kristni Jónssyni í fjárhúsunum á Seljanesi sem lauk við bátinn árið 1981. Er hér um mjög merkilegan bát að ræða en Örkin mun vera,…
readMoreNews
Frá Fjölskyldusviði - samfélagsviðurkenningar

Frá Fjölskyldusviði - samfélagsviðurkenningar

Félagsmálaráð leitar til ykkar um ábendingar vegna samfélagsviðurkenningar fyrir árið 2019 – 2021. Fjölskyldusvið Húnaþings vestra auglýsir eftir tilnefningum frá íbúum sveitarfélagsins um þá aðila sem þeir telja eiga skilið virðingarvott fyrir verk sín eða störf í þágu samfélags okkar. Allir kom…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

342. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 16. september kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Frá félagsmiðstöðinni Órion

Frá félagsmiðstöðinni Órion

Dagskrá félagsmiðstöðvarinnar Órion fyrir september 2021 er komin inn á vefinn
readMoreNews
Af gefnu tilefni - Vegna tínslu fjallagrasa í landi sveitarfélagsins í atvinnuskyni.

Af gefnu tilefni - Vegna tínslu fjallagrasa í landi sveitarfélagsins í atvinnuskyni.

Skv. 27. gr. laga nr. 60/2013 er tínsla berja, sveppa, fjallagrasa, jurta, skeldýra og fjörugróðurs í eignarlandi háð leyfi landeiganda eða rétthafa lands. Þó er mönnum heimilt að tína til neyslu á vettvangi.    
readMoreNews