Tilkynningar og fréttir

Starf leikskólastjóra Leikskólans Ásgarðs laust til umsóknar

Starf leikskólastjóra Leikskólans Ásgarðs laust til umsóknar

Umsóknarfrestur framlengdur til 24. júní.
readMoreNews
Snældan - aðgengilegar upplýsingar

Snældan - aðgengilegar upplýsingar

Snældan – Öll heimaþjónusta undir einu þaki Snældan heimaþjónusta er ný samþætt þjónusta fyrir eldri borgara í Húnaþingi vestra, staðsett í eldri hluta Sjúkrahússins á Hvammstanga. Þjónustan sameinar heimastuðning, heimahjúkrun, dagdvöl og matarþjónustu – allt á einum stað – með það að markmiði að …
readMoreNews
Hreinsun rotþróa

Hreinsun rotþróa

Hreinsun rotþróa Árleg hreinsun rotþróa fer fram frá 26.05.-30.05.2025. Svæði III Hrútafjörður, Heggstaðanes og Miðfjörður.
readMoreNews
Keppendur búa sig undir að hanga - Íslandsmet var slegið í þeirri grein í keppninni og er nú 25:01.

Gott gengi í Skólahreysti

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra stóð sig með miklum sóma í úrslitum Skólahreysti sem fram fóru laugardaginn 24. maí í Mosfellsbæ. Eftir harða baráttu og bætingu í nær öllum greinum var niðurstaðan 5. sæti.  Keppendur í ár voru: Hafþór Ingi Sigurðsson, upphífingar og dýfur.  Jóhanna Guðrún Jóhanns…
readMoreNews
Grunnskóli Húnaþings vestra í úrslitum Skólahreysti laugardaginn 24. maí, kl. 19:45 í beinni útsendi…

Grunnskóli Húnaþings vestra í úrslitum Skólahreysti laugardaginn 24. maí, kl. 19:45 í beinni útsendingu.

Á dögunum gerði lið Húnaþings vestra í Skólahreysti sér lítið fyrir og vann sinn riðil, eftir sigur í þremur keppnisgreinum af fimm. Við eigum því fulltrúa í úrslitakeppninni, sem fer fram í beinni útsendingu á RÚV laugardaginn 24. maí kl. 19:45.
readMoreNews
Heitavatnslaust þriðjudaginn 27. maí

Heitavatnslaust þriðjudaginn 27. maí

Þriðjudaginn 27. maí verður heitavatnslaust kl 10 fram eftir degi á Húnabraut og Strandgötu milli Klapparstígs og Lækjargötu.
readMoreNews
Opnunartími í íþróttamiðstöð á Uppstigningardag

Opnunartími í íþróttamiðstöð á Uppstigningardag

Íþróttamiðstöð er opin frá 10.00 - 16:00 á Uppstigningardag
readMoreNews
Henrike og Kristín með erindi á alþjóðlegri ráðstefnu um samþætta þjónustu

Henrike og Kristín með erindi á alþjóðlegri ráðstefnu um samþætta þjónustu

Í síðustu viku tóku tveir starfsmenn úr Húnaþingi vestra, Henrike Wappler félagsráðgjafi og Sesselja Kristín Eggertsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, þátt í alþjóðlegu ráðstefnunni ICIC25 – International Conference on Integrated Care, sem haldin var í Lissabon í Portúgal …
readMoreNews
Kvenfélagið Iðunn á Borðeyri gefur leikskólanum gjöf

Kvenfélagið Iðunn á Borðeyri gefur leikskólanum gjöf

Hin árlega félagsvist Kvennabandsins í Húnaþingi vestra fór fram í janúar síðastliðnum. Kvenfélagið Iðunn á Borðeyri hefur tekið þátt í félagsvistinu undanfarin ár og að þessu sinni ákvað félagið að nýta ágóðan af spiladeginum á Borðeyri til kaupa á björgunartækinu LifeVac og afhenda leikskólanum Ás…
readMoreNews
Námskeið í þrívíddarprentun

Námskeið í þrívíddarprentun

Skráning á námskeið 13. júní Skráning á námskeið 14. júní
readMoreNews