Henrike og Kristín með erindi á alþjóðlegri ráðstefnu um samþætta þjónustu
Í síðustu viku tóku tveir starfsmenn úr Húnaþingi vestra, Henrike Wappler félagsráðgjafi og Sesselja Kristín Eggertsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, þátt í alþjóðlegu ráðstefnunni ICIC25 – International Conference on Integrated Care, sem haldin var í Lissabon í Portúgal …