Tilkynningar og fréttir

Selir við Sigríðastaðarós. Mynd: Róbert Daníel Jónsson.

Sveitarstjórnarfundur

391. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn í Ráðhúsinu fimmtudaginn 8. maí kl. 15. Dagskrá: 2504005F - Byggðarráð - fundargerð 1243. fundar. 2504010 - Ársreikningur Húnaþings vestra 2024 - síðari umræða. 2412057 - Könnunarviðræður milli Dalabyggðar og Húnaþings vestra. 231101…
readMoreNews
Götusópun

Götusópun

Götusópun mun fara fram í sveitarfélaginu í næstu viku, byrjað verður mánudaginn 5. maí. Sópað verður, í þessari röð, á Hvammstanga, á Laugarbakka, við Reykjatanga og á Borðeyri. Íbúar eru beðnir að leggja bílum sínum ekki úti á götu þegar verið er að sópa til að tryggja að verkið takist sem best. Eins eru forsvarsmenn fyrirtækja sem vilja nýta sópinn á sínum bílastæðum beðin um að láta vita í síma 897-3087, Hreinsitækni.
readMoreNews
Skráning í vinnuskóla sumarið 2025 - framlengdur umsóknarfrestur til 18. maí

Skráning í vinnuskóla sumarið 2025 - framlengdur umsóknarfrestur til 18. maí

Vinnuskóli Húnaþings vestra 2025 stendur til boða fyrir 13-17 ára ungmenni sem lögheimili hafa í Húnaþingi vestra eða eiga foreldri með lögheimili í sveitarfélaginu. HÉR Vinnutími er frá klukkan 8:30-12:00 árdegis og 13:00-16:00 síðdegis, frá mánudegi til fimmtudags, á föstudögum lýkur vinnu kl. 12:00.
readMoreNews