Sveitarstjórnarfundur

Selir við Sigríðastaðarós. Mynd: Róbert Daníel Jónsson.
Selir við Sigríðastaðarós. Mynd: Róbert Daníel Jónsson.

391. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn í Ráðhúsinu fimmtudaginn 8. maí kl. 15.

Dagskrá:

  1. 2504005F - Byggðarráð - fundargerð 1243. fundar.
  2. 2504010 - Ársreikningur Húnaþings vestra 2024 - síðari umræða.
  3. 2412057 - Könnunarviðræður milli Dalabyggðar og Húnaþings vestra.
  4. 2311018 - Skýrsla sveitarstjóra.
Var efnið á síðunni hjálplegt?