Tilkynningar og fréttir

Starf leikskólastjóra Leikskólans Ásgarðs laust til umsóknar

Starf leikskólastjóra Leikskólans Ásgarðs laust til umsóknar

Umsóknarfrestur framlengdur til 24. júní.
readMoreNews
Viðhald á heitum potti í íþróttamiðstöð

Viðhald á heitum potti í íþróttamiðstöð

Frá íþróttamiðstöð Húnaþing vestra. Vegna viðhalds á barnapottinum verður hann lokaður frá og með þriðjudeginum 13.maí og þangað til verkinu er lokið. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Ferðalag, fundahöld ýms og sveitarstjórnarfundur þar sem tekinn var fyrir ársreikningur sveitarfélagsins og tillaga um að ráðist verði í formlegar viðræður um sameiningu við Dalabyggð. Dagbókin er aðgengileg hér.
readMoreNews
Keppendur á Öldungi 2025. Mynd: Fanney Indriðadóttir.

Birnur sigra á Öldungamóti BLÍ

Öldungamót Blaksambands Íslands er haldið á vorin í kringum Sumardaginn fyrsta og 1. maí og er eitt stærsta íþróttamót landsins með yfir 1.000 keppendur að jafnaði ár hvert. Aldurstakmarkið til að eiga keppnisrétt á mótinu er 30 ára á árinu. Fyrsta grein reglugerðar mótsins er lýsandi fyrir markmið…
readMoreNews
Krakkasveifla 2025

Krakkasveifla 2025

Farsældarteymi Húnaþings vestra hefur unnið að skipulagi Krakkasveiflunnar 2025 með það að markmiði að bjóða upp á metnaðarfullt og fjölbreytt starf fyrir öll börn á aldrinum 6-13 ára (1. - 7. bekkur) þar sem skapandi starf, hreyfing og útivera eru í forgrunni. Skráningarfrestur er til og með 22. m…
readMoreNews
Blóðbankinn á Hvammstanga

Blóðbankinn á Hvammstanga

Blóðbankinn verður með blóðsöfnun á Hvammstanga. Bíllinn verður við Íþróttamiðstöðina miðvikudaginn 14. maí nk. frá kl. 14:00-17:00 Allir velkomnir jafnt nýir sem virkir blóðgjafar á aldrinum 18-65 ára Blóðgjöf er lífgjöf https://www.blodbankinn.is/
readMoreNews
Frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra Vegna skyndihjálparnámskeiðs fyrir starfsmenn verður lokað í Íþróttamiðstöðinni föstudaginn 16. maí frá kl. 07:00–15:00. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Íþrótta- og tómstundafulltrúi
readMoreNews
Lið Grunnskóla Húnaþings vestra sem bar sigur úr býtum í Fiðringi 2025.

Lið Grunnskólans kom, sá og sigraði í Fiðringi

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra kom, sá og sigraði í Fiðringi, hæfileikakeppni fyrir nemendur í 8.-10. bekk, sem haldin var á Akureyri. Keppnin er í anda Skrekks í Reykjavík og Skjálftans á Suðurlandi. Var þetta í fyrsta skiptið sem Grunnskólinn á lið í keppninni. Unglingarnir okkar gerðu sér lítið…
readMoreNews
Hátíðarhöld á sumardaginn fyrsta. Sem fyrr stoppaði skrúðgangan við sjúkrahúsið til að syngja fyrir …

Dagbók sveitarstjóra

Að þessu sinni eru tvær vikur undir í dagbók sveitarstjóra. Fer hún um víðan völll enda verkefnin fjölbreytt og óvenju mikið um ferðalög. Dagbókarfærsluna er að finna hér. 
readMoreNews
Vortónleikar Tónlistarskólans

Vortónleikar Tónlistarskólans

Vortónleikar Tónlistarskóla Húnaþing vestra verða þrennir að þessu sinni.
readMoreNews