Lið Grunnskólans kom, sá og sigraði í Fiðringi
Lið Grunnskóla Húnaþings vestra kom, sá og sigraði í Fiðringi, hæfileikakeppni fyrir nemendur í 8.-10. bekk, sem haldin var á Akureyri. Keppnin er í anda Skrekks í Reykjavík og Skjálftans á Suðurlandi. Var þetta í fyrsta skiptið sem Grunnskólinn á lið í keppninni.
Unglingarnir okkar gerðu sér lítið…