Viðhald á heitum potti í íþróttamiðstöð

Viðhald á heitum potti í íþróttamiðstöð

Frá íþróttamiðstöð Húnaþing vestra.

Vegna viðhalds á barnapottinum verður hann lokaður frá og með þriðjudeginum 13.maí og þangað til verkinu er lokið. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Var efnið á síðunni hjálplegt?