Vortónleikar Tónlistarskólans

Vortónleikar Tónlistarskólans

Vortónleikar Tónlistarskóla Húnaþing vestra verða þrennir að þessu sinni.

 

Fyrstu tónleikarnir verða mánudaginn 12. maí kl. 17:00 og verða þeir í Hvammstangakirkju.

 

Næstu tónleikar eru þriðjudaginn 13. maí kl. 16:30 og verða þeir í matsal skólans.

 

Síðustu tónleikarnir verða 20. maí kl. 16:30 og verða þeir í matsal skólans.

 

 

Tónleikarnir eru að sjálfsögðu opnir öllum.

Hlökkum til að sjá ykkur,

kennarar og nemendur tónlistarskólans.

Var efnið á síðunni hjálplegt?