Tilkynningar og fréttir

Frá sundlaug og íþróttahúsi

Vegna bilunar í hitaveitulögn, er sundlaug og íþróttahús lokað í dag 31.01.2013.
readMoreNews

Tilkynning frá hitaveitu Húnaþings vestra

Vegna bilunar í dreifikerfi hitaveitunnar á Hvammstanga verður heitavatnslaust á svæði hitaveitunnar norðan Syðri - Hvammsár þar til viðgerð lýkur. Forstöðumaður tæknideildar.
readMoreNews

Starf sviðsstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs

Húnaþing vestra auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra Framkvæmda- og umhverfissviðs. Auglýsingu má lesa HÉR.
readMoreNews

Starfsmaður óskast

Húnaþing vestra óskar eftir að ráða verkamann í fullt starf í þjónustumiðstöð (áhaldahús) sveitarfélagsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf hið fyrsta. Laun eru greidd skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsgreinasambands Íslands.
readMoreNews

Sveitarstjórn

211. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 17. janúar 2013 kl. 11:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Verkefnastyrkir til menningarstarfs 2013

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki til menningarstarfa 2013. Sjá auglýsingu HÉR.
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

210. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 10. janúar 2013 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Breyttar áherslur í innheimtumálum hjá Húnaþingi vestra

Húnaþing vestra hefur ákveðið að taka upp samstarf við Motus um innheimtu gjalda sveitarfélagsins sem ekki greiðast á réttum tíma. Markmiðið með samstarfinu er að tryggja jafnræði meðal íbúa, halda kostnaði vegna innheimtu vanskilakrafna í lágmarki og tryggja hagkvæmni í rekstri. Framvegis mun því bætast á vanskilakröfur ítrekunargjald í samræmi við upphæð skuldarinnar til að mæta þeim kostnaði.
readMoreNews