Tilkynningar og fréttir

Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar eina íbúð í almenna íbúðaleigukerfinu

Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar eina íbúð í almenna íbúðaleigukerfinu

Um er að fjögurra herbergja íbúð að Lindarvegi 5e stærð íbúðarinnar er 93 m2. Íbúðin er laus í byrjun mars 2022.
readMoreNews
Barnaheill stendur fyrir námskeiði.

Barnaheill stendur fyrir námskeiði.

Foreldrafræðsla og ráðgjöf Verndara barna. Fræðsla á vegum Barnaheilla fyrir foreldra og aðstandendur barna sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi.
readMoreNews
Húsnæðisáætlun Húnaþings vestra samþykkt

Húsnæðisáætlun Húnaþings vestra samþykkt

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á 347. fundi sínum þann 13. janúar sl. Húsnæðisáætlun Húnaþings vestra.  Samkvæmt reglugerð nr. 1248/2018 skulu sveitarfélög gera húsnæðisáætlun til fjögurra ára í senn og skulu sveitarfélög skoða árlega hvort þörf sé á endurskoðun áætlunarinnar með tilliti til þróunar og breytinga sem orðið hafa. 
readMoreNews
Námskeið á vegum Farskólans vorönn 2022

Námskeið á vegum Farskólans vorönn 2022

Undanfarin ár hefur Farskólinn átt í afar farsælu samstarfi við stéttarfélögin Ölduna, Kjöl, Samstöðu, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar þar sem þessi félög bjóða félagsmönnum sínum á námskeið. Vorið 2022 bjóða þessi félög uppá tíu afar spennandi námskeið og að þessu sinni er þetta blanda…
readMoreNews
Sorphirðudagatal 2022

Sorphirðudagatal 2022

Sorphirðudagatal fyrir árið 2022 er komið á vefinn.
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

347. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 13. janúar kl. 15:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga.
readMoreNews
Störf hjá fjölskyldusviði Húnaþings vestra

Störf hjá fjölskyldusviði Húnaþings vestra

  Fjölskyldusvið Húnaþings vestra leitar að starfsmanni í afleysingu í félagslegri heimaþjónustu frá janúar 2022. Þetta er fjölbreytt starf sem felst m.a. í léttum þrifum, innkaupum og aðstoð heima fyrir. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna með öldruðum einstaklingum og er góður í…
readMoreNews
Lausar stöður við Leikskólann Ásgarð

Lausar stöður við Leikskólann Ásgarð

Leikskólinn Ásgarður auglýsir lausar til umsóknar tvær tímabundnar stöður leikskólakennara/leiðbeinenda með möguleika á framtíðarráðningu.
readMoreNews
Söfnun jólatrjáa 2022

Söfnun jólatrjáa 2022

Íbúar á Hvammstanga og Laugarbakka athugið: Starfsmenn þjónustumiðstöðvar verða á ferðinni föstudaginn 7. janúar og mánudaginn 10. janúar til að hirða upp jólatré sem lokið hafa hlutverki sínu þessi jólin. Koma þarf jólatrjánum fyrir, úti við lóðamörk Bendum á að einnig er hægt að koma trjánum í …
readMoreNews
Tiltekt á hafnarsvæðinu

Tiltekt á hafnarsvæðinu

Síðustu misseri hefur staðið yfir hreinsun á hafnarsvæðinu, uppfyllingunni syðst á svæðinu. Enn er nokkuð af dóti eftir á svæðinu sem ekki hefur verið gefið heimild til aðstöðu. Sveitarfélagið hvetur þá sem eiga eða gera tilkall til þessara hluta að fjarlægja þá fyrir 1. febrúar 2022. Hlutunum verðu…
readMoreNews