Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

348. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, aukafundur, verður haldinn mánudaginn 31. janúar kl. 9:00 í fundarsal Ráðhússins.

Dagskrá:

1. Skólabúðirnar á Reykjum í Hrútafirði.

Hvammstangi 28. janúar 2022
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?