Sveitarstjórnarfundur

347. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 13. janúar kl. 15:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga.

Dagskrá:

1. Byggðarráð
Fundargerðir 1118., 1119. og 1120. fundar byggðarráðs frá 20. desember og 3. og 10. janúar sl.
2. Skipulags- og umhverfisráð
Fundargerð 340. fundar skipulags- og umhverfiráðs frá 11. janúar.
3. Jafnlaunastefna Húnaþings vestra
4. Reglur um frístundakort
5. Húsnæðisáætlun 2022
6. Samþykkt á breytingu um samþykkt um stjórn Húnaþings vestra nr. 588/2019, með síðari breytingum
7. Tilnefning fulltrúa í starfshóp á vegum Ungmennafélagsins Kormáks, Meistaraflokksráðs Kormáks og Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga.
8. Gjaldskrár
9. Skýrsla sveitarstjóra

Hvammstangi 11. janúar 2022
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?