Tilkynningar og fréttir

Samfélagsviðurkenningar 2025

Samfélagsviðurkenningar 2025

Tilnefningar skulu berast fyrir mánudaginn 11. ágúst 2025.
readMoreNews

Kalt vatn komið á aftur á Höfðabrat

Viðgerð á kalda vatninu á Höfðabraut er nú lokið og kalt vatn komið á aftur
readMoreNews
Opið í sundlaug á frídegi verslunarmanna

Opið í sundlaug á frídegi verslunarmanna

Sundlaugin á Hvammstanga verður opin mánudaginn 4. ágúst, á frídegi verslunarmanna, frá 10-18
readMoreNews
Kaldavatnslaust í dag á Höfðabraut frá kl. 13:00

Kaldavatnslaust í dag á Höfðabraut frá kl. 13:00

Vegna viðgerða verður kaldavatnslaust á Höfðabraut
readMoreNews
Ráðning leikskólastjóra leikskólans Ásgarðs

Ráðning leikskólastjóra leikskólans Ásgarðs

Guðný Kristín Guðnadóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Leikskólans Ásgarðs á Hvammstanga. Guðný hefur starfað við kennslu á leikskólastigi frá árinu 2014. Hún hefur lokið B.Ed. gráðu í grunnskólakennarafræðum og stundar MT nám í menntunarfræði leikskóla við Háskóla Íslands. Hún hefur starfað á …
readMoreNews
Þinghúsið á Hvammstanga á öðrum áratug síðustu aldar en þar var Alþýðuskólinn starfræktur.

Úthlutun úr Húnasjóði

Á 1251. fundi byggðarráðs sem haldinn var þann 28. júlí sl. úthlutaði ráðið styrkjum úr Húnasjóði. Í ár bárust 3 umsóknir og uppfylltu tvær þeirra skilyrði til úthlutunar. Eftirtalin hlutu styrk að þessu sinni: Margrét Eik Guðjónsdóttir, vegna grunnnáms í leikskólakennarafræðum til BEd gráðu. Óm…
readMoreNews
Bekkurinn á gönguleið við Laugarbakka.

Munum leiðina, vitundarvakning um Alzheimer

Fjólubláir bekkir hafa verið settir upp í sveitarfélaginu
readMoreNews
Bóka samtal

Bóka samtal

Um nokkurt skeið hefur verið boðið upp á þann valkost á heimasíðu sveitarfélagsins að bóka samtal við starfsmenn Ráðhússins. Gefst fólki kostur á að velja starfsmann og bóka símtal á ákveðnum tíma. Viðkomandi starfsmaður hefur þá samband á tilgreindum tíma. Hefur þessi kostur mælst vel fyrir enda ey…
readMoreNews
Mynd: Sóley Halla Eggertsdóttir.

Sjónaukinn hefur göngu sína á ný

Útgáfa Sjónaukans hefur nú verið endurvakin. Selasetrið hefur umsjón með útgáfunni og mun blaðið koma út vikulega. Eins og áður þá mun blaðið innihalda auglýsingar um það helsta sem er á döfinni í sveitarfélaginu og er fólk hvatt til að nýta sér þennan möguleika til að koma skilaboðum á framfæri. B…
readMoreNews
Nýsköpunarhraðall landsbyggðarinnar

Nýsköpunarhraðall landsbyggðarinnar

Nýsköpunarhraðallinn Startup landið auglýsir eftir þátttakendum. Um er að ræða vettvang fyrir frumkvöðla á landsbyggðinni til að vinna með viðskiptahugmyndir sínar. Hraðallinn er skipulagður af landshlutasamtökum hringinn í kringum landið. Startup Landið veitir þátttakendum aðgang að sérfræðiráðgjöf…
readMoreNews