Úthlutun úr Húnasjóði
Á 1251. fundi byggðarráðs sem haldinn var þann 28. júlí sl. úthlutaði ráðið styrkjum úr Húnasjóði. Í ár bárust 3 umsóknir og uppfylltu tvær þeirra skilyrði til úthlutunar. Eftirtalin hlutu styrk að þessu sinni:
Margrét Eik Guðjónsdóttir, vegna grunnnáms í leikskólakennarafræðum til BEd gráðu.
Óm…