Ráðning leikskólastjóra leikskólans Ásgarðs

Ráðning leikskólastjóra leikskólans Ásgarðs

Guðný Kristín Guðnadóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Leikskólans Ásgarðs á Hvammstanga. Guðný hefur starfað við kennslu á leikskólastigi frá árinu 2014. Hún hefur lokið B.Ed. gráðu í grunnskólakennarafræðum og stundar MT nám í menntunarfræði leikskóla við Háskóla Íslands. Hún hefur starfað á leikskólanum Ásgarði frá árinu 2019, og verið þar aðstoðarleikskóla- og sérkennslustjóri.

 

Við bjóðum Guðnýju velkomna til starfa og þökkum Kristni Arnari fráfarandi leikskólastjóra fyrir vel unnin störf á leikskólanum.

Var efnið á síðunni hjálplegt?