Tilkynningar og fréttir

Laus störf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Laus störf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Þrjú störf eru laus við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra sjá meðfylgjandi mynd eða hér.   
readMoreNews
Frábært framtak á folf vellinum

Frábært framtak á folf vellinum

Nú á dögunum tóku nokkrir vaskir menn sig saman og smíðuðu palla á folf völlinn. Það er ánægjulegt að sjá svona frumkvæði hjá þessum óeigingjörnu sjálfboðaliðum. Sveitarfélagið færir öllum hlutaðeigandi sínar bestu þakkir.  
readMoreNews
Eldur í Húnaþingi

Eldur í Húnaþingi

Hátíðin Eldur í Húnaþingi stendur yfir vikuna 21. - 27. júlí. Að venju er boðið upp á fjölbreytta og áhugaverða dagskrá.  Við hvetjum íbúa sveitarfélagsins, gesti og í raun bara alla sem vettlingi geta valdið að gera sér glaðan dag og njóta þessara viðburða í botn út vikuna.   Heimasíða hátíðarin…
readMoreNews
Tæknismiðja í félagsheimilinu

Tæknismiðja í félagsheimilinu

Í ágúst verður tæknismiðjan í samfélagsmiðstöðinni á Hvammstanga opnuð
readMoreNews
Brák íbúðafélag auglýsir íbúð lausa til leigu á Hvammstanga.

Brák íbúðafélag auglýsir íbúð lausa til leigu á Hvammstanga.

Brák íbúðafélag hses. auglýsir eftir umsóknum um leigu á íbúð í raðhús að Lindarvegi 5, Hvammstanga.
readMoreNews
AUGLÝSING UM ÓVERULEGA BREYTINGU Á AÐALSKIPULAGI HÚNAÞINGS VESTRA 2014–2026

AUGLÝSING UM ÓVERULEGA BREYTINGU Á AÐALSKIPULAGI HÚNAÞINGS VESTRA 2014–2026

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 12. júní 2025 að auglýsa óverulega breytingu á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014–2026 í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
readMoreNews
Hvítserkur. Mynd: Róbert Daníel Jónsson.

Forgangsverkefni áfangastaðaáætlunar

Húnaþing vestra auglýsir eftir hugmyndum að uppbyggingarverkefnum í ferðaþjónustu til að setja á forgangslista fyrir áfangastaðaáætlun Norðurlands. Forgangsverkefni á áfangastaðaáætlun fá viðbótar stig við mat á umsóknum í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða. Skila þarf inn greinagóðri lýsingu á verkefn…
readMoreNews
Vegir á Víðidalstunguheiði

Vegir á Víðidalstunguheiði

Frá og með deginum í dag hafa allir vegir á Víðidalstunguheiði verið opnaðir fyrir umferð.
readMoreNews
Hugmynd að skipulagi lífsgæðakjarnans og útivistarsvæðis sunnan við kjarnann unnar af Boga Magnusen …

Áform um uppbyggingu lífsgæðakjarna fyrir 50+

Á síðasta sveitarstjórnarfundi samþykkti sveitarstjórn tillögu starfshóps um að ráðist yrði í deiliskipulag svokallaðs Miðtúnsreits sem liggur vestan við Nestún á Hvammstanga. Er hugmyndin að þar verði skipulagt nýtt hverfi með íbúðum fyrir 50 ára og eldri, svokallaður lífsgæðakjarni. Staðsetningin …
readMoreNews
Skólabrú á Hvammstanga. Mynd: Ómar Eyjólfsson.

Reglur um innheimtu og afskriftir viðskiptakrafna hjá Húnaþingi vestra

Því miður er það svo að á hverjum tíma er alltaf einhver fjöldi gjaldenda sem lendir í vanskilum við sveitarfélagið og/eða undirfyrirtæki þess. Í langflestum tilfellum er um tímabundinn vanda að ræða og fólk ýmist gerir upp skuld eða semur um greiðslur. Í einstaka tilfellum er þó þörf á frekari aðge…
readMoreNews