Eldur í Húnaþingi

Eldur í Húnaþingi

Hátíðin Eldur í Húnaþingi stendur yfir vikuna 21. - 27. júlí. Að venju er boðið upp á fjölbreytta og áhugaverða dagskrá. 

Við hvetjum íbúa sveitarfélagsins, gesti og í raun bara alla sem vettlingi geta valdið að gera sér glaðan dag og njóta þessara viðburða í botn út vikuna.

 

Heimasíða hátíðarinnar

Facebook síða hátíðarinnar

Var efnið á síðunni hjálplegt?