Frábært framtak á folf vellinum

Frábært framtak á folf vellinum

Nú á dögunum tóku nokkrir vaskir menn sig saman og smíðuðu palla á folf völlinn. Það er ánægjulegt að sjá svona frumkvæði hjá þessum óeigingjörnu sjálfboðaliðum. Sveitarfélagið færir öllum hlutaðeigandi sínar bestu þakkir.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?