Tilkynningar og fréttir

Syndum - landsátak

Syndum - landsátak

Nóvember er sundmánuður. Við erum með! Sundlaugin á Hvammstanga hefur skráð sig til leiks í landsátakinu Syndum sem byrjar á morgun Allt sem þú þarft að gera er: Mæta Synda Skrá nafn og vegalengd á blað í afgreiðslunni í íþróttamiðstöðinni Starfsfólkið sér um skráningu Syndum er heils…
readMoreNews
Tillaga um sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar (auglýsing)

Tillaga um sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar (auglýsing)

Samstarfsnefnd um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hefur lagt fram álit sitt og helstu forsendur til umræðu í sveitarstjórnum. Álit nefndarinnar og helstu forsendur hafa fengið umræðu í sveitarstjórnum sveitarfélaganna, án atkvæðagreiðslu, samkvæmt 2. mgr. 119. gr. sveitarstjórnarlaga nr…
readMoreNews
Viðmiðunardagur kjörskrár vegna sameiningarkosningar

Viðmiðunardagur kjörskrár vegna sameiningarkosningar

Viðmiðunardagur 6. nóvember, klukkan 12 á hádegi.
readMoreNews
Veðurglugginn

Tvö ný útilistaverk

Á síðustu dögum hafa litið dagsins ljós tvö útilistaverk á Hvammstanga. Þau eru bæði eftir listamanninn Juan Arctic, þann sama og myndskreytti hafnarvogarhúsið sumarið 2024. Fyrra verkið er selur á stóra vegginn við Brúarhvamm sem hefur fengið mikla athygli. Hann er unnin með hefðbundinni málningu …
readMoreNews
Norðurljós við Sánasetrið neðan við Selasetrið.

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbókarfærsla sveitarstjóra er komin á vefinn. Þar er sem fyrr farið yfir helstu verkefni vikunnar. Ýmsir fundir, sameiningarmál, gusur, umhverfisviðurkenningar og árshátíð er meðal þess sem ber á góma.  Sveitarstjóri rifjar einnig upp þátttöku sína í árshátíðum grunnskólans á yngri árum. …
readMoreNews
Samstarfsnefnd um hugsanlega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar skilar áliti

Samstarfsnefnd um hugsanlega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar skilar áliti

Samstarfsnefnd um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hefur skilað áliti sínu til sveitarstjórna sveitarfélaganna tveggja, sem hafa tekið þær til umræðu skv. 119. grein sveitarstjórnarlaga. Álitið er svohljóðandi: „Dalabyggð og Húnaþing vestra eru lík að landkostum, íbúasamsetningu, búsetum…
readMoreNews
Umhverfisviðurkenningar Húnaþings vestra 2025

Umhverfisviðurkenningar Húnaþings vestra 2025

Umhverfisviðurkenningar veittar við hátíðlega athöfn.
readMoreNews
Slökkviliðsmaður sækir námskeið hjá HOLMATRO

Slökkviliðsmaður sækir námskeið hjá HOLMATRO

Slökkviliðsmaður sækir námskeið hjá HOLMATRO Á dögunum sótti Kristófer Dagur Sigurjónsson, slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum Húnaþings vestra, námskeið í björgunartækni hjá fyrirtækinu Holmatro í Hollandi ásamt átta öðrum íslenskum slökkviliðsmönnum.Hópurinn hélt til úthverfis Amsterdam þar sem verk…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Eitt og annað sýslaði hún í síðustu viku. Íbúafundir, haustþing, fundur sameiningarnefndar, Félagsheimilið, vegglistaverk svo eitthvað sé talið.  Dagbókarfærsluna er að finna hér.
readMoreNews
Vegna útfösunar 2G og 3G farsímaþjónustu

Vegna útfösunar 2G og 3G farsímaþjónustu

Eins og kunnugt er stendur nú yfir útfösun á 2G og 3G farsímasambandi þar sem það stenst ekki nútímakröfur um háhraða gagnaflutning. Samkvæmt Fjarskiptastofu á útbreiðsla farnets ekki að minnka við lokunina en engu að síður hafa borist nokkrar kvartanir um að svo sé. Samkvæmt ákvæðum tíðniheimilda s…
readMoreNews