Syndum - landsátak
Nóvember er sundmánuður. Við erum með!
Sundlaugin á Hvammstanga hefur skráð sig til leiks í landsátakinu Syndum sem byrjar á morgun
Allt sem þú þarft að gera er:
Mæta
Synda
Skrá nafn og vegalengd á blað í afgreiðslunni í íþróttamiðstöðinni
Starfsfólkið sér um skráningu
Syndum er heils…
31.10.2025
Frétt