Lokun íþróttamiðstöðvar 24. okt 14-16
Næstkomandi föstudagur, 24. október, er kvennafrídagurinn. Þá eru konur og kvár hvött til að leggja niður launuð sem ólaunuð störf allan daginn eins og konur gerðu árið 1975.
Húnaþing vestra styður þennan málstað en nú er komin upp sú staða að vegna þessa og annarra aðstæðna er ekki hægt að manna v…
21.10.2025
Frétt