Tilkynningar og fréttir

Lokun íþróttamiðstöðvar 24. okt 14-16

Lokun íþróttamiðstöðvar 24. okt 14-16

Næstkomandi föstudagur, 24. október, er kvennafrídagurinn. Þá eru konur og kvár hvött til að leggja niður launuð sem ólaunuð störf allan daginn eins og konur gerðu árið 1975. Húnaþing vestra styður þennan málstað en nú er komin upp sú staða að vegna þessa og annarra aðstæðna er ekki hægt að manna v…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur 23. október 2025

Sveitarstjórnarfundur 23. október 2025

395. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn í Ráðhúsinu fimmtudaginn 23. október 2025 kl. 15.   Dagskrá Almenn mál 1. 2509024 - Formlegar sameiningarviðræður Húnaþings vestra og Dalabyggðar   2. 2212016 - Lok lóðarleigusamnings vegna Norðurbrautar 32  
readMoreNews
FLIKK – netmeðferð fyrir börn með kvíða

FLIKK – netmeðferð fyrir börn með kvíða

Skráning á netinu
readMoreNews
Íbúafundur um mögulega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar

Íbúafundur um mögulega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar

Hlekkur á streymi
readMoreNews
Hvammstangahöfn.

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á netið. Fundir vikunnar voru fjölbreyttir og áhugaverðir, einnig er minnst á framkvæmdir í sveitarfélaginu og atvinnumálin fá nokkuð rými. Sameiningarmál sömuleiðis,einkum hvatning sveitarstjóra til íbúa um að mæta á íbúafundi í vikunni. 13. október í Dalabúð í…
readMoreNews
Tæknismiðja Húnaþings vestra

Tæknismiðja Húnaþings vestra

Tæknismiðja Húnaþings vestra hefur verið opnuð og er hún í neðri hæð (kjallara) félagsheimilisins á Hvammstanga við Klapparstíg 4.  Hægt er að fá aðgang að tölvum til að vinna að ýmis konar hönnun, þrívíddarprentun, upptökur á hlaðvörpum o.fl.  Einnig er hægt að nýta tölvuver tæknismiðjunnar fyrir …
readMoreNews
Svæðið sem rafmagnslaust verður á. Skjáskot af vef RARIK.

Rafmagnslaust á Hvammstanga 13. október

Samkvæmt tilkynningu frá RARIK verður rafmagsnlaust í hluta af Hvammstanga þann 13. október 2025 frá kl. 13-16 vegna vinnu við dreifikerfið.  Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð RARIK í síma 528 9000. Kort af svæðinu …
readMoreNews
Málæði - annað árið í röð

Málæði - annað árið í röð

Lag frá Grunn- og Tónlistarskóla Húnaþings vestra hefur verið valið til þátttöku í Málæði, annað árið í röð.  Í ár var það lag eftir Emelíu Írisi, nemanda í 10. bekk sem var valið til frekari vinnslu ásamt tveimur öðrum lögum annarsstaðar af landinu.  Málæði er skapandi keppni á vegum verkefnisins …
readMoreNews
Nuddpottur í sundlaug er lokaður

Nuddpottur í sundlaug er lokaður

Vegna vinnu við nuddpottinn í sundlauginni er hann lokaður að sinni og gæti orðið í einhverja daga. Við biðjum velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta veldur.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur 9. október 2025

Sveitarstjórnarfundur 9. október 2025

394. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn í Ráðhúsinu fimmtudaginn 9. október kl. 15.   Dagskrá   Fundargerð 1. 2509011F - Byggðarráð - 1255 2. 2509005F - Byggðarráð - 1256 3. 2509013F - Byggðarráð - 1257 4. 2510001F - Skipulags- og umhverfisráð - 380 5. 2509006F - Fræðslu…
readMoreNews