Dagbók sveitarstjóra

Hvammstangahöfn.
Hvammstangahöfn.

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á netið. Fundir vikunnar voru fjölbreyttir og áhugaverðir, einnig er minnst á framkvæmdir í sveitarfélaginu og atvinnumálin fá nokkuð rými. Sameiningarmál sömuleiðis,einkum hvatning sveitarstjóra til íbúa um að mæta á íbúafundi í vikunni. 13. október í Dalabúð í Búðardal og 14. október í Félagsheimilinu Hvammstanga. Á fundunum verður staða sameiningarsamtalsins kynnt og íbúar beðnir um að setja fram sínar hugmyndir að skipulagi nýs sveitarfélags ef til sameiningar kemur. Báðir fundirnir hefjast kl. 17 og verður boðið upp á súpu og brauð. 

Dagbókarfærslan er hér.

Var efnið á síðunni hjálplegt?