Sveitarstjórnarfundur 9. október 2025

Sveitarstjórnarfundur 9. október 2025

394. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn í Ráðhúsinu fimmtudaginn 9. október kl. 15.

 

Dagskrá
 
Fundargerð
1. 2509011F - Byggðarráð - 1255
2. 2509005F - Byggðarráð - 1256
3. 2509013F - Byggðarráð - 1257
4. 2510001F - Skipulags- og umhverfisráð - 380
5. 2509006F - Fræðsluráð - 255
6. 2509007F - Félagsmálaráð - 264
 
Almenn mál
7. 2509087 - Viðauki 5 við fjárhagsáætlun 2025
8. 2403070 - Þjónustustefna Húnaþings vestra
9. 2505073 - Geðheilsustefna Húnaþings vestra
10. 2509099 - Samningur um málefni fatlaðs fólks 2025
11. 2510004 - Breyttur fundartími sveitarstjórnar í nóvember
12. 2507019 - Gjaldskrár 2026
13. 2507019 - Fjárhagsáætlun 2026
14. 2509024 - Skipun sameiginlegrar kjörstjórnar við íbúakosningar um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra
15. 2509024 - Skipun undirkjörstjórnar við íbúakosningu um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra
16. 2509024 - Tilkynning um íbúakosningar til Þjóðskrár Íslands
17. 2509024 - Atkvæðaseðill til afnota við íbúakosningu um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra
18. 2311018 - Skýrsla sveitarstjóra
Var efnið á síðunni hjálplegt?