Tæknismiðja Húnaþings vestra

Tæknismiðja Húnaþings vestra

Tæknismiðja Húnaþings vestra hefur verið opnuð og er hún í neðri hæð (kjallara) félagsheimilisins á Hvammstanga við Klapparstíg 4. 

Hægt er að fá aðgang að tölvum til að vinna að ýmis konar hönnun, þrívíddarprentun, upptökur á hlaðvörpum o.fl.  Einnig er hægt að nýta tölvuver tæknismiðjunnar fyrir rafíþróttir. 

Ýmislegt annað má gera sér til dundurs í smiðjunni, áhugasamir geta kynnt sér starfsemina nánar á heimasíðunni

Heimasíða Tæknismiðju Húnaþings vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?