Tilkynningar og fréttir

Álagning fasteignagjalda 2019 – Tilkynning

Álagning fasteignagjalda 2019 – TilkynningSeinkun verður á útsendingu álagningarseðla fasteignagjalda hjá Húnaþingi vestra þetta árið.   Greiðsluseðlar verða sendir út um miðjan mars og verða gjalddagar sem hér segir: 1. apríl, 1. maí, 1. júní, 1. júlí, 1. ágúst og 1. september 2019.  Eindagi 30 dög…
readMoreNews

Verkefnastjóri – Móttaka flóttafólks í Húnaþings vestra

Húnaþing vestra leitar að metnaðarfullum einstaklingi í starf verkefnastjóra vegna móttöku flóttafólks.
readMoreNews

Farskólinn – námskeið á Hvammstanga á næstunni

Stéttarfélögin Aldan, Kjölur, Samstaða, SFR og Versl.fél. Skagafjarðar bjóða félagsmönnum sínum á námskeið (þeim að kostnaðarlausu).
readMoreNews

Styrkir úr Menningarsjóði Sparisjóðs Vestur-Húnavatnssýslu 2019

Í janúar sl. auglýsti stjórn Menningarsjóðs Sparisjóðs Vestur-Húnavatnssýslu eftir umsóknum um menningarstyrki úr sjóðnum árið 2019. Sjóðnum bárust alls 25 fjölbreyttar og góðar umsóknir að fjárhæð tæplega 28 milljónir kr. og ákvað stjórnin að veita styrki að fjárhæð 10.700.000 kr. Styrkhafar og ver…
readMoreNews
Af hverju ætti ég að flokka úrgang...

Af hverju ætti ég að flokka úrgang...

Nú er mikið talað um umhverfismál og mikilvægi þess að flokka allan úrgang sem best. En skiptir þessi flokkun einhverju máli? Fer þetta ekki hvort sem er allt í sama hauginn? Og hvers vegna ætti ÉG að vera að flokka allt ef HINIR gera það ekki líka?
readMoreNews
Tilkynning frá íþróttamiðstöð

Tilkynning frá íþróttamiðstöð

Í byrjun næstu viku hefjast framkvæmdir við anddyri við aðal inngang íþróttamiðstöðvar.  Af þessum sökum verður ekki hægt að nota aðalinngang og afgreiðslu en við munum bjóða gestum og skólakrökkum að nota inngang á sundlaugarbakkanum í staðinn.  Framkvæmdirnar koma til með að valda tímabundinni rös…
readMoreNews
Afsláttur af gatnagerðargjöldum

Afsláttur af gatnagerðargjöldum

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 14. febrúar 2019 að framlengja afslátt af gatnagerðargjöldum á einstökum lóðum. Sjá Hér
readMoreNews
Auglýsing um nýtt deiliskipulag

Auglýsing um nýtt deiliskipulag

AUGLÝSING  Deiliskipulag í landi Flatnefsstaða, Húnaþingi vestra. Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 10. janúar 2019, deiliskipulag í landi Flatnefsstaða, Húnaþingi vestra. Deiliskipulagið felur í sér uppbyggingu nýs náttúru- og selaskoðunarstaðar á Vatnsnesi. Deiliskipulagi…
readMoreNews
Vel sóttur upplýsingafundur

Vel sóttur upplýsingafundur

Fjölmennur upplýsingafundur vegna móttöku flóttamanna var haldinn í Félagsheimilinu á Hvammstanga í gær en um 140 manns mættu.Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 13. desember sl. að taka á móti 25 flóttamönnum frá Sýrlandi sem dvalist hafa í flóttamannabúðum í Líbanon sl. 4 –…
readMoreNews
Hersteinn Snorri hlaut 2. verðlaun í ritlistarsamkeppni kennarasambandsins

Hersteinn Snorri hlaut 2. verðlaun í ritlistarsamkeppni kennarasambandsins

Hersteinn Snorri Baldursson nemandi í leikskólanum Ásgarði í Húnaþingi vestra hlaut 2. verðlaun í ritlistarsamkeppninni Að yrkja á íslensku fyrir ljóðið Skipstjórinn sem kennarasambandið efndi til í tilefni Dags leikskólans.Samkeppnin er liður í vitundavakningu sem Kennarasamband Íslands hratt af af…
readMoreNews