Álagning fasteignagjalda 2019 – Tilkynning

Álagning fasteignagjalda 2019 – Tilkynning

Seinkun verður á útsendingu álagningarseðla fasteignagjalda hjá Húnaþingi vestra þetta árið.   Greiðsluseðlar verða sendir út um miðjan mars og verða gjalddagar sem hér segir: 1. apríl, 1. maí, 1. júní, 1. júlí, 1. ágúst og 1. september 2019.  Eindagi 30 dögum síðar. 

Sveitarstjóri

Var efnið á síðunni hjálplegt?