Auglýsing um nýtt deiliskipulag

Auglýsing um nýtt deiliskipulag
AUGLÝSING
 
Deiliskipulag í landi Flatnefsstaða, Húnaþingi vestra.
Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 10. janúar 2019, deiliskipulag í landi Flatnefsstaða, Húnaþingi vestra. Deiliskipulagið felur í sér uppbyggingu nýs náttúru- og selaskoðunarstaðar á Vatnsnesi.
Deiliskipulagið hefur hlotið meðferð skv. 41. og 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og öðlast þegar gildi.
 
Guðný Hrund Karlsdóttir sveitarstjóri.
 
Var efnið á síðunni hjálplegt?