Dagbók sveitarstjóra

Norðurljós við Sánasetrið neðan við Selasetrið.
Norðurljós við Sánasetrið neðan við Selasetrið.

Nýjasta dagbókarfærsla sveitarstjóra er komin á vefinn. Þar er sem fyrr farið yfir helstu verkefni vikunnar. Ýmsir fundir, sameiningarmál, gusur, umhverfisviðurkenningar og árshátíð er meðal þess sem ber á góma.  Sveitarstjóri rifjar einnig upp þátttöku sína í árshátíðum grunnskólans á yngri árum.

Dagbókarfræsluna er að finna hér.

Var efnið á síðunni hjálplegt?