Hitaveita Borðeyri - viðgerð

Hitaveita Borðeyri - viðgerð

Vegna viðgerðar á stofnlögn verður heitavatnslaust á Borðeyri mánudaginn 19. maí frá kl. 10:00 og fram eftir degi.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Var efnið á síðunni hjálplegt?