Kótilettukvöld tileinkað minningu Björns Sigurðssonar "Bangsa"

Ljósmynd: Ína Björk Ársælsdóttir.
Ljósmynd: Ína Björk Ársælsdóttir.

Fyrirhugað er að halda kótilettukvöld laugardaginn 23. febrúar 2019.

Kvöldið verður tileinkað minningu Björns Sigurðssonar „Bangsa“

og safnað fyrir uppsetningu á minningar-og upplýsingaskiltum um þennan merka mann.

 Þeir sem vilja leggja verkefninu lið er bent á að hafa samband við einhvern eftirtalinn:

Magnús símanúmer : 867-2278

Jóna Halldóra símanúmer : 660-5830

Guðmundur Haukur símanúmer : 893-4378

 

Nánar auglýst síðar.

Kótilettunefndin.

Var efnið á síðunni hjálplegt?