Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki

Vegna breyttra reglna um mótframlag er að nýju auglýst eftir umsóknum um styrki til uppbyggingar á ferðamannastöðum. Umsóknarfrestur er til miðnættis 2. febrúar 2016. Þær umsóknir sem bárust í kjölfar síðustu auglýsingar (19. september 2015) halda gildi sínu og mun umfjöllun um þær byggjast á grundvelli nýju reglnanna. 

Sjá nánar á heimasíðu Ferðamálastofu  http://www.ferdamalastofa.is/is/um-ferdamalastofu/frettir/framkvaemdasjodur-ferdamannastada-auglysir-eftir-umsoknum-um-styrki-5

Var efnið á síðunni hjálplegt?