Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Við reglulegan álestur á hitaveitumælum kom í ljós mikil almenn heitavatnsnotkun á árinu 2015. Er notendum bent á að fara yfir stillingu á ofnum, skoða ofnloka, inntakssigti  og hitastig á útrennslismæli. Eins er mjög gott að fylgjast með daglegri notkun rennslis á hitaveitumæli.

Var efnið á síðunni hjálplegt?