Kjörskrá vegna kosningar um sameiningu við Dalabyggð

Kjörskrá vegna kosningar um sameiningu við Dalabyggð

Kjörskrá Húnaþings vestra liggur frammi frá 14. nóvember á skrifstofu sveitarfélagsins, Hvammstangabraut 5 á Hvammstanga. Opnunartímar eru mánudaga – fimmtudaga kl. 10:00-14:00 og föstudaga kl. 10:00-12:00.

Á heimasíðu Þjóðskrár er hægt að sjá hvort og hvar kjósandi getur kosið.

Kærum vegna kjörskrár skal beint til Þjóðskrár (kosningar@skra.is).

Á kjörskrá eru 981, 493 konur, 486 karlar og 2 kynsegin/annað.

Upplýsingavefur um sameiningarviðræður Dalabyggðar og Húnaþings vestra

Sameiginleg kjörstjórn Dalabyggðar og Húnaþings vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?