Dagbók sveitarstjóra

Listaverkið Veðurglugginn eftir Juan.
Listaverkið Veðurglugginn eftir Juan.

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Að þessu sinni nær hún yfir lengra tímabil en alla jafna. Fjallað er um helstu verkefni síðustu fjórar vikurnar sem hafa verið fjölbreytt eins og að vanda. 

Dagbókarfærslan er aðgengileg hér

Var efnið á síðunni hjálplegt?