Boð á vígslu viðbyggingar við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Boð á vígslu viðbyggingar við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Viðbygging Íþróttamiðstöðvar Húnaþings vestra verður vígð þann 1. október nk.  kl. 18:00.  Af því tilefni er íbúum og gestum boðið til móttöku og gefst tækifæri á að skoða aðstöðuna og njóta veitinga.

 

Dagskrá:

Þorleifur Karl Eggertsson oddviti sveitarstjórnar Húnaþings vestra

Tónlistaratriði – Sönghópurinn Jóma

Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra flytur ávarp

Guðmundur Grétar Magnússon, fulltrúi ungmennaráðs Húnaþings vestra

Fulltrúi Ungmennasambands vestur Húnvetninga, fyrirmyndarfélags ÍSÍ

Hestafimleikasýning

Var efnið á síðunni hjálplegt?