Lokun Sundlaugar vegna framkvæmda

Sundlaug Húnaþings vestra verður lokuð til. 6. desember vegna framkvæmda við uppsetningu rennibrautar. Allt annað er þó opið fyrir notendur, eins og heitir pottar, þrektækjasalur, íþróttahús og sturtur.

Íþrótta- og tómstundafulltrúi

Var efnið á síðunni hjálplegt?