Sorphirða

Sorphirða
Íbúar eru vinsamlega beðnir um um moka snjó frá sorp- og endurvinnslutunnum við heimili sín, svo sorphirða geti farið fram. Sé ekki aðgengilegt fyrir starfsmenn sorphirðunnar getur hirðan ekki farið fram. Samkv. sorphirðudagatali verður hirt á Hvammstanga og Laugarbakka þriðjudaginn 5. desember.
 

Vegna veðurs og færðar seinkaði sorphirðunni í dreifbýlinu. Áætlað er að henni ljúki í dag, þriðjudag.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?