Frá Farskólanum

Frá Farskólanum

Ýmis gagnleg og góð vefnámsskeið á tímum Covid-19 hjá Farskólanum, endilega kynnið ykkur þau.

Námskeiðin eru opin öllum á Norðurlandi vestra og þátttakendum að kostnaðarlausu. Það þarf að skrá sig á fyrirlestrana inni á heimasíðu Farskólans eða hringja í síma 455 - 6010. Ef aðsókn verður góð verða þeir endurteknir. Fleiri námskeið/fyrirlestrar eru í pípunum sem bjóða á eftir páskana.

Farskólinn og SÍMEY skipuleggja þessa viðburði í samstarfi. Styrktar- og samstarfsaðilar á Norðurlandi vestra eru: Aldan, stéttarfélag, Verslunarmannafélag Skagafjarðar, Sameyki, stéttarfélagið Samstaða, Kjölur og SSNV.

Heimasíða Farskólans HÉR

Var efnið á síðunni hjálplegt?