Forgangsverkefni áfangastaðaáætlunar
Húnaþing vestra auglýsir eftir hugmyndum að uppbyggingarverkefnum í ferðaþjónustu til að setja á forgangslista fyrir áfangastaðaáætlun Norðurlands. Forgangsverkefni á áfangastaðaáætlun fá auka stig við mat á umsóknum í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða.
Skila þarf inn greinagóðri lýsingu á verkefnum, …