Tilkynningar og fréttir

Björk Sigurðardóttir hjá Dictum ræstingu og Unnur Valborg sveitarstjóri við undirritun samningsins.

Samið um ræstingu á stofnunum sveitarfélagsins

Á dögunum var auglýst eftir tilboðum í ræstingu á hluta af stofnunum og eignum sveitarfélagsins. Um er að ræða ræstingu á grunnskóla, leikskóla, Nestúni, áhaldahúsi, ráðhúsi og sameignum fjölbýlishúsa við Hvammstangabraut og Norðurbraut. Byggt á niðurstöðu útboðsins hefur verið gengið til samninga v…
readMoreNews
Mynd: Chaitawat/Pixabay

Lokastyrkir til ljósleiðaravæðingar í dreifbýli í Húnaþingi vestra

Lok verkefnisins Ísland ljóstengt.
readMoreNews
Eydís Bára ráðin skólastjóri

Eydís Bára ráðin skólastjóri

Á 367. fundi sínum þann 13. apríl 2023 staðfesti sveitarstjórn Húnaþing vestra ráðningu Eydísar Báru Jóhannsdóttur í starf skólastjóra Grunnskóla Húnaþings vestra.  Eydís Bára er með B.Ed. gráðu frá Háskólanum á Akureyri auk viðbótardiplómu í menntavísindum með sérkennslu sem kjörsvið. Til viðbótar…
readMoreNews
Undirritun samnings um þátttöku í verkefninu Barnvænt sveitarfélag

Undirritun samnings um þátttöku í verkefninu Barnvænt sveitarfélag

Sá ánægjulegi viðburður átti sér stað á miðvikudag, að Húnaþing vestra bættist í hóp þeirra sveitarfélaga sem vinna nú að því að fá viðurkenningu UNICEF sem Barnvænt sveitarfélag. Undirritun samnings þess efnis fór fram í nýjum og endurbættum Grunnskóla Húnaþings vestra að viðstöddum nemendum í 5.-1…
readMoreNews
Opinn upplýsingafundur vegna riðusmits í Miðfjarðarhólfi

Opinn upplýsingafundur vegna riðusmits í Miðfjarðarhólfi

Boðað er til opins upplýsingafundar vegna riðusmits í Miðfjarðarhólfi þriðjudaginn 18. apríl kl. 20 á Hótel Laugarbakka.  Dagskrá  1. Framsögur: Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir og Sigurbjörg Bergsdóttir, sérgreinadýralæknir sauðfjársjúkdóma MAS…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

367. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra fer fram fimmtudaginn 13. apríl 2023 kl. 15 í fundarsal Ráðhússins.  Dagskrá: Ársreikningur Húnaþings vestra og undirfyrirtækja árið 2022, fyrri umræða Byggðarráð Fundargerðir 1170., 1171., 1172. og 1173. fundar byggðarráðs frá 20. og 27. mars sl. og…
readMoreNews
Vorið er komið.

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á vefinn. Verkefni dymbilvikunnar voru krefjandi og páskarnir viðburðarríkir.  Dagbókina er að finna hér. 
readMoreNews
Frá félagsmiðstöðinni Órion

Frá félagsmiðstöðinni Órion

Dagskrá fyrir apríl er komin inn á vefinn
readMoreNews
ÞRÝSTINGSFALL Á KÖLDU VATNI

ÞRÝSTINGSFALL Á KÖLDU VATNI

Búast má við þrýstingsfalli á kalda vatninu núna og á næstunni á Hvammstanga. Loft kemur inn í lögn frá Grákollu lindinni og þarf að tæma það með því að opna fyrir brunahana. Veldur það þrýstingsfalli á köldu vatni á meðan á lofttæmingunni stendur. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitusvið.
readMoreNews
Styrkir til kaupa á varmadælum

Styrkir til kaupa á varmadælum

Vakin er athygli á styrkjamöguleika hjá Orkustofnun vegna kaupa á varmadælum.  Skilyrði styrkveitingar eru: Eignin verður að vera með niðurgreiðslu á rafhitun eða olíukyndingu. Eignin verður að hafa lögheimilisskráningu. Sótt er um í gegnum þjónustugátt á vef Orkustofnunar. 
readMoreNews