Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

367. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra fer fram fimmtudaginn 13. apríl 2023 kl. 15 í fundarsal Ráðhússins. 

Dagskrá:

 1. Ársreikningur Húnaþings vestra og undirfyrirtækja árið 2022, fyrri umræða
 2. Byggðarráð
  Fundargerðir 1170., 1171., 1172. og 1173. fundar byggðarráðs frá 20. og 27. mars sl. og 3. og 11. apríl sl.
 3. Skipulags- og umhverfisráð
  Fundargerð 355. fundar skipulags- og umhverfisráðs frá 11. apríl sl.
 4. Fræðsluráð
  Fundargerð 236. fundar fræðsluráðs frá 30. mars sl.
 5. Félagsmálaráð
  Fundargerð 243. fundar félagsmálaráðs frá 29. mars sl.
 6. Landbúnaðarráð
  Fundargerð 200. fundar landbúnaðarráðs frá 5. apríl sl.
 7. Öldungaráð
  Fundargerð 7. fundar öldungaráðs frá 29. mars sl.
 8. Veituráð
  Fundargerð 41. fundar veituráðs 4. apríl sl.
 9. Reglur um námsstyrki til starfsmanna Húnaþings vestra
 10. Reglur Barnaverndarþjónustu Mið – Norðurlands um veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannskostnaðar sbr. 47. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.
 11. Reglur um lokastyrki til ljósleiðarvæðingar í dreifbnýli í Húnaþingi vestra 2023.
 12. Skýrsla sveitarstjóra
Var efnið á síðunni hjálplegt?