Styrkir til kaupa á varmadælum

Styrkir til kaupa á varmadælum

Vakin er athygli á styrkjamöguleika hjá Orkustofnun vegna kaupa á varmadælum. 

Skilyrði styrkveitingar eru:

  • Eignin verður að vera með niðurgreiðslu á rafhitun eða olíukyndingu.
  • Eignin verður að hafa lögheimilisskráningu.

Sótt er um í gegnum þjónustugátt á vef Orkustofnunar. 

Var efnið á síðunni hjálplegt?