Opinn upplýsingafundur vegna riðusmits í Miðfjarðarhólfi

Opinn upplýsingafundur vegna riðusmits í Miðfjarðarhólfi

Boðað er til opins upplýsingafundar vegna riðusmits í Miðfjarðarhólfi þriðjudaginn 18. apríl kl. 20 á Hótel Laugarbakka. 

Dagskrá 

1. Framsögur:

  • Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna.
  • Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir og Sigurbjörg Bergsdóttir, sérgreinadýralæknir sauðfjársjúkdóma MAST.
  • Karólína Elísabetardóttir, Hvammshlíð.
  • Jóhanna Bergsdóttir, sálfræðingur.

2. Almennar umræður.

Allir velkomnir.

Var efnið á síðunni hjálplegt?