Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra 26. maí 2018

Atkvæði í kosningum til sveitarstjórnarkosninga greiddu 583 á kjörstað, 291 karl og 292 konur. Utankjörfundaratkvæði voru 82, 37 karlar og 45 konur. Samtals greidd atkvæði 665 og kjörsókn 74,6%. 

Úrslit kosninga voru þau að B-listi hlaut 346 atkvæði, N-listi 286 atkvæði, auðir seðlar voru 25 og ógildir 8. 

Kjörnir fulltrúar eru: 

  1. Þorleifur Karl Eggertsson – B lista.
  2. Magnús Magnússon – N lista.
  3. Ingveldur Ása Konráðsdóttir – B lista.
  4. Sigríður Ólafsdóttir – N lista.
  5. Sveinbjörg Rut Pétursdóttir – B lista.
  6. Magnús Vignir Eðvaldsson – N lista.
  7. Friðrik Már Sigurðsson – B lista.


Varamenn kjörinna fulltrúa 

  1. Ingimar Sigurðsson – B lista.
  2. Þórey Edda Elísdóttir – N lista.
  3. Valdimar H. Gunnlaugsson – B lista.
  4. Maríanna Eva Ragnarsdóttir – N lista
  5. Sigríður Elva Ársælsdóttir – B lista.
  6. Sólveig H. Benjamínsdóttir – N lista.
  7. Elín Lilja Gunnarsdóttir - B lista.

 

Kjörstjórn Húnaþings vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?