Opnun vega á Víðidalstunguheiði

Opnun vega á Víðidalstunguheiði

Búið er að opna vegi á Víðidalstunguheiði fram að dauðsmannskvísl við Fellaskála. Athugið að vegir þar fyrir framan eru þó ENN LOKAÐIR vegna aurbleytu og munu opnanir þar verða auglýstar síðar.  Sveitarfélagið á og rekur fimm gangnamannaskála á Víðidalstunguheiði sem eru leigðir út til gistingar og sér Júlíus Guðni Antonsson um bókanir og þjónustu við þá. Sími hans er 865 8177.

Var efnið á síðunni hjálplegt?