Skólahreystibraut við grunnskólann

Mynd frá Laugalækjarskóla af samskonar braut
Mynd frá Laugalækjarskóla af samskonar braut

Vinna er hafin við hreystivöll á lóð grunnskólans og er áætlað að brautin verið tilbúin til notkunar í lok júlí. 

Var efnið á síðunni hjálplegt?