Tvö ný útilistaverk
Á síðustu dögum hafa litið dagsins ljós tvö útilistaverk á Hvammstanga. Þau eru bæði eftir listamanninn Juan Arctic, þann sama og myndskreytti hafnarvogarhúsið sumarið 2024.
Fyrra verkið er selur á stóra vegginn við Brúarhvamm sem hefur fengið mikla athygli. Hann er unnin með hefðbundinni málningu …
30.10.2025
Frétt