Lokið við ljósleiðaravæðingu á Laugarbakka
Míla hefur nú tengt ljósleiðara við um 30 staðföng á Laugarbakka. Íbúar á Laugarbakka geta því nú pantað sér nettengingu um ljósleiðara Mílu frá sínu fjarskiptafélagi.
Hægt er að sjá lista yfir fjarskiptafélög sem selja netþjónustu um ljósleiðara Mílu á https://www.mila.is/get-eg-tengst. Þar er jaf…
27.08.2025
Frétt