Tilkynningar og fréttir

Drög að umgengnisreglum í leiguíbúðum Húnaþings vestra

Drög að umgengnisreglum í leiguíbúðum Húnaþings vestra

Athugasemdir eða ábendingar skulu berast í síðasta lagi 13. júlí 2025.
readMoreNews
Bókasafnið lokað 24.-26. júní

Bókasafnið lokað 24.-26. júní

Bóka- og skjalasafnið verður lokað á morgun 24.júní, miðvikudaginn 25.júní og fimmtudaginn 26.Júní. Svo endilega skellið ykkur á bækur fyrir lokun nú eða skilið bókum 😊
readMoreNews
Malbikunarframkvæmdir á Hvammstanga

Malbikunarframkvæmdir á Hvammstanga

Nú eru að fara að hefjast malbikunarframkvæmdir á Hvammstanga og við vonum að tíðin verði góð svo þær gangi vel fyrir sig. Slíkum framkvæmdum fylgir eðlilega eitthvert rask og viðbúið er að þurfi að loka einhverjum götum að hluta eða í heild á meðan á vinnu stendur.  Þær götu sem á að malbika eru: …
readMoreNews
Niðurgreiðsla á garðslætti

Niðurgreiðsla á garðslætti

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra þann 12. júní voru samþykktar nýjar reglur um niðurgreiðslu á garðslætti fyrir árið 2025.  Helstu breytingar eru þær að nú er tekin upp endurgreiðsla á hluta af útlögðum kostnaði við garðslátt og getur sú endurgreiðsla hæst numið 5.750 krónum fyrir hvern slá…
readMoreNews
Opnun íþróttamiðstöðvar 17. júní

Opnun íþróttamiðstöðvar 17. júní

Á morgun, 17. júní, er íþróttamiðstöðin á Hvammstanga opin frá kl. 10 til 18. Um að gera að skella sér í sund eða rækt á þjóðhátíðardaginn.
readMoreNews

Breyting á aðalskipulagi Húnaþings vestra

Auglýsing vegna breytingu á aðalskipulagi – Sindrastadir 3, L223272, Víðidal Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 12. júní 2025 að auglýsa lýsingu á breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins í landi Sindrastaða 3 (L223272) í Víðidal. Breytingin felst í því að: skilgreint…
readMoreNews
Áminning vegna lokunar bókasafns í júní

Áminning vegna lokunar bókasafns í júní

Minnum á að bóka- og skjalasafnið verður lokað dagana 24. – 26.júní, væri ekki sniðugt að skila bókum og taka nýjar fyrir þessa daga 😊
readMoreNews
Samfélagsviðurkenningar 2025

Samfélagsviðurkenningar 2025

Tilnefningar skulu berast fyrir mánudaginn 11. ágúst 2025
readMoreNews
Myndasamkeppni - úrslit

Myndasamkeppni - úrslit

Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir - áhrifaríkasta myndin
readMoreNews
Laus staða í leikskólanum Ásgarði

Laus staða í leikskólanum Ásgarði

Tímabundið 100% starf frá 16. júlí 2025 til 3. júlí 2026
readMoreNews