Tilkynningar og fréttir

Opnunartími í íþróttamiðstöð á Uppstigningardag

Opnunartími í íþróttamiðstöð á Uppstigningardag

Íþróttamiðstöð er opin frá 10.00 - 16:00 á Uppstigningardag
readMoreNews
Henrike og Kristín með erindi á alþjóðlegri ráðstefnu um samþætta þjónustu

Henrike og Kristín með erindi á alþjóðlegri ráðstefnu um samþætta þjónustu

Í síðustu viku tóku tveir starfsmenn úr Húnaþingi vestra, Henrike Wappler félagsráðgjafi og Sesselja Kristín Eggertsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, þátt í alþjóðlegu ráðstefnunni ICIC25 – International Conference on Integrated Care, sem haldin var í Lissabon í Portúgal …
readMoreNews
Kvenfélagið Iðunn á Borðeyri gefur leikskólanum gjöf

Kvenfélagið Iðunn á Borðeyri gefur leikskólanum gjöf

Hin árlega félagsvist Kvennabandsins í Húnaþingi vestra fór fram í janúar síðastliðnum. Kvenfélagið Iðunn á Borðeyri hefur tekið þátt í félagsvistinu undanfarin ár og að þessu sinni ákvað félagið að nýta ágóðan af spiladeginum á Borðeyri til kaupa á björgunartækinu LifeVac og afhenda leikskólanum Ás…
readMoreNews
Námskeið í þrívíddarprentun

Námskeið í þrívíddarprentun

Skráning á námskeið 13. júní Skráning á námskeið 14. júní
readMoreNews
Hitaveita Borðeyri - viðgerð

Hitaveita Borðeyri - viðgerð

Vegna viðgerðar á stofnlögn verður heitavatnslaust á Borðeyri mánudaginn 19. maí frá kl. 10:00 og fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
readMoreNews
Starf leikskólastjóra Leikskólans Ásgarðs laust til umsóknar

Starf leikskólastjóra Leikskólans Ásgarðs laust til umsóknar

Umsóknarfrestur framlengdur til 24. júní.
readMoreNews
Viðhald á heitum potti í íþróttamiðstöð

Viðhald á heitum potti í íþróttamiðstöð

Frá íþróttamiðstöð Húnaþing vestra. Vegna viðhalds á barnapottinum verður hann lokaður frá og með þriðjudeginum 13.maí og þangað til verkinu er lokið. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Ferðalag, fundahöld ýms og sveitarstjórnarfundur þar sem tekinn var fyrir ársreikningur sveitarfélagsins og tillaga um að ráðist verði í formlegar viðræður um sameiningu við Dalabyggð. Dagbókin er aðgengileg hér.
readMoreNews
Keppendur á Öldungi 2025. Mynd: Fanney Indriðadóttir.

Birnur sigra á Öldungamóti BLÍ

Öldungamót Blaksambands Íslands er haldið á vorin í kringum Sumardaginn fyrsta og 1. maí og er eitt stærsta íþróttamót landsins með yfir 1.000 keppendur að jafnaði ár hvert. Aldurstakmarkið til að eiga keppnisrétt á mótinu er 30 ára á árinu. Fyrsta grein reglugerðar mótsins er lýsandi fyrir markmið…
readMoreNews
Krakkasveifla 2025

Krakkasveifla 2025

Farsældarteymi Húnaþings vestra hefur unnið að skipulagi Krakkasveiflunnar 2025 með það að markmiði að bjóða upp á metnaðarfullt og fjölbreytt starf fyrir öll börn á aldrinum 6-13 ára (1. - 7. bekkur) þar sem skapandi starf, hreyfing og útivera eru í forgrunni. Skráningarfrestur er til og með 22. m…
readMoreNews