Snældan heimaþjónusta
Formleg opnun samþættrar heimaþjónustu Húnaþings vestra og Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HVE) fór fram á síðasta vetrardag. Um er að ræða sameiginlega aðstöðu fyrir starfsfólk heimahjúkrunar, heimastuðnings og dagþjónustu en vinna við samþættinguna hefur farið fram undir merkjum verkefnisins Got…
23.04.2025
Frétt