Slökkvilið brunavarna Húnaþings vestra óskar eftir öflugu fólki óháð kyni til að sinna slökkvi- og björgunarstarfi
Erum við að leita að þér?
Brunavarnir Húnaþings vestra óska eftir öflugum einstaklingum til starfa óháð kyni. Um er að ræða störf slökkviliðs sem felast í að sinna útköllum, æfingum og öðrum verkefnum eftir þörfum. Vilt þú læra nýja hluti, vera hluti af skemmtilegum hópi fólks, fara kannski aðeins …