Handbendi brúðuleikhús hlýtur styrk úr Sviðslistasjóði 2025
Þann 21. janúar var tilkynnt um úthlutun úr Sviðslistasjóði árið 2025. Úthlutað var 98 milljónum króna til 12 atvinnusviðslistahópa og að auki 102 mánuðum úr launasjóði sviðslistafólks.
Í ár hlaut Handbendi brúðuleikhús í Húnaþingi vestra hæsta styrkinn sem veittur var, samtals að upphæð 24.000.00…
22.01.2025
Frétt